22.3.2009 | 14:39
Fyrsta bloggið.
Jæja þá er maður loks í gang með að blogga. Bý í Danmörku en fylgist grannt með þjóðmálum á Íslandi og vona að ég geti lagt eitthvað gáfulegt þar til. Flutti aldrei heim á klakann að námi loknu þar sem ég átti nú ekki von á að þetta fest myndi enda vel. Átti þó aldrei von á að þetta myndi enda svona illa. Þjóðin þó vön að hafa hlutina annað hvort í ökla eða eyra og vön því að kjósa yfir sig óhæfa einstaklinga til að stjórna sér. Nú er bara að sjá hvort fullyrðing OECD sé rétt, en þeir kumpánar meina að Íslendingar geti bara stjórnað sér þegar allt sé að fara til andskotans. Landinn þarf m.ö.o. á svipu að halda til að geta stjórnað sér.
Athugasemdir
Sæll
Var lengi að finna þig. Áti heldur ekki von á slíku hruni
kveðja Kristín
kristin Valdimarsd (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.