Jafnaðarhugsunin afnumin í Danmörku?

Verð að játa að skjótt skipast veður í lofti. Var að skattyrðast út í dani vegna þess hversu erfitt var að vera fjármagnseigandi hér. Var hins vegar að sjá í dag að gott er að vera fjármagnseigandi í Danmörku þegar hlutirnir fara í öfuga átt. Tap á óskráðum hlutabréfum sem eru á vörslureikning er frádráttarbært frá öllum sköttum, líka á launasköttum jafnframt færist tapið á milli ára. Ný lög sem gilda frá 1. jan 2009 setja skráð hlutabréf jafnfætis óskráðum. Verð að játa að þetta gladdi mig mikið enda búinn að tapa miklu á þessum íslensku hlutabréfum. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband