7.6.2009 | 18:16
Af hverju voru menn almennt að ræða við breta......
Mér finnst aumingjahátturinn hjá þessari ríkisstjórn með eindæmum. Öll alvöru ríki heims hefðu krafist þess að hryðjuverkalögunum yrðu aflétt áður en menn færu að tala um icesave. Ég get ekki betur séð en að þessi ríkisstjórn sé búin að samþykkja að við séum hryðjuverkamenn. Ættum við ekki að safna undirskriftum fyrir heilaga jóhönnu og steingrim fjárfestingabankagjafakong til þess að benda þeim á þá staðreynd að við séum ekki hryðjuverkamenn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.