4.6.2009 | 10:42
Lettar og ESB.
Enginn áhugi á ríkisbréfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2009 | 13:12
Össur Víðförli
Þeir samspillingarmenn sem setið hafa á ráðherrastóli undanfarið er greinilega að gera eitthvað annað en að hanga heima hjá sér. Ingibjörg Sólrún hafði engan tíma til að vera heima hjá sér og hugsa um land og þjóð heldur var hún bara í útlöndum þegar landið féll. Það sema virðist vera hægt að segja um Össur hann ætlar sér greinilega að verða erlendis þegar fjölskyldurnar í landinu fara á vonarvöl.
Maður skilur nú ekki þennan bjánahátt um evrópumál. Menn virðast ekki vera að fylgjast með. Vita menn ekki t.d. hvað er að gerast í eystrasalts löndunum og það þrátt fyrir að þar hafi ekkert bankakerfi hrunið. Þetta var að streyma inn til mín á chattinu í saxobank
"FX: In the last quarter Latvia's economy shrunk more than any other in the EU. PM Dombrovskis has said however, that a deval was not being considered.
Össur á Möltu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.5.2009 | 12:39
Eru menn ekki alveg í lagi.
Telur bjartari tíma framundan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2009 | 14:56
Andrýmisflug
Ótrúlegt hvað þessi ríkisstjórn er að gera og greinilegt að þetta fólk er veruleikafyrrt. Fyrst Össur með yfirlýsingar í bretlandi um norður kóreu. Hann virðist ekki gera sér grein fyrir því að ef menn ætla ekkert að gera fyrir heimilin í landinu þá lenda þau undir hungurmörkum. Síðan þetta bull. Það skildi þó aldrei vera að þessar flugvélar væru hér til að verja ríkisstjórnarparið sem er að arðræna heimilin í landinu. Það gæti líka verið að þær séu að verja seðlabankastjórann okkar.
Norðmenn með loftrýmisgæslu hér á landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2009 | 13:40
Er þetta lið á lyfjum
Ráðuneyti skipta um nöfn og hlutverk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.5.2009 | 11:33
Það er greinilegt að dollarinn þarf að falla.
Þurfa 2.000 milljarða dala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2009 | 09:29
Sparnaður og aðhaldssemi er dyggð
það getur verið að þessi prentun peninga sé réttlætanleg til að koma í veg fyrir hrun kerfisins þar sem menn halda meira að sér höndum en þarf. Til lengri tíma gengur þetta ekki og við fáum atvinnuleysi og stöðnun. Eitthvað sem vesturlönd hafa verið að reyna að eyða á undanförnum 10 árum með einhverjum galdralausnum.
Neyslumynstur vesturlandabúa er með ólíkindum en allt veldur þetta jú hagvexti. Las það í grein hérna fyrir stuttu að 20-30 prósentum af matvælum væri einfaldlega hent út í tunnu. Þetta er jú hagvöxtur. Það veldur líka hagvexti þegar 2 bílar lenda í árekstri á hellisheiðinni. Menn hafa þjösnast áfram á þeirri forsendu að hægt væri að bruðla endalaust. það nýjasta er hins vegar að menn eru að sjá annan raunveruleik. Þessi raunveruleiki var hækkandi hráefnaverð á heimsmarkaði í seinustu uppsveiflu.
Menn eru að byrja að viðurkenna að hráefni þ.e. olía, málmar og matvæli eru af skornum skammti. Þar má fyrst nefna olíu sem hefur sennileg mestu afleiddu áhrifin. Þar mætti t.d. nefna að með hækkandi olíuverði verður ekki lengur arðvænt að t.d. veiða ýmsa nytjastofna sem við veiðum í dag. Af málmum má m.a. nefna silfur sem er gríðarlega mikilvægur málmur. Hækkun matvælaverðs hefur verið að valda smáuppreisnum um allan heim.
Miklar hækkanir á hrávörum hafa verið að ganga til baka í kreppunni. En það er ljóst að ef skilyrði skapast til hagvaxtar á ný þá hækkar verðið aftur. Til viðbótar bætast svo þessi gróðurhúsaáhrif.
Allur hagvöxtur á vesturlöndum seinustu 20 ár hefur verið neysludrifinn. Þetta hefur verið gert með þeim hætti að við höfum verið að flytja vinnu til kína. Það er umhugsunar efni að fiskur sé fluttur frá íslandi tíl kína, hann unnin þar og fluttur aftur til vesturlanda. Þetta munstur hefur maður séð víða. Ég vil hins vegar meina að þetta sé eins og að pissa í skóinn sinn. Með því að samþykkja þetta þrælahald í kína og njóta þess í lækkandi vöruverði þá erum við í raun og veru að samþykkja atvinnuleysi framtíðarinnar.
Gríðarlegur hagvöxtur í kína veldur að lokum því að gjaldmiðillinn hækkar í verið með verðbólguáhrifum á vesturlöndum. Í dag er gjaldmiðlinum handstýrt. Ég hef líkt þessu við að seinustu 20 ár höfum við flutt út verðbólgu en við komum til með að flytja hana inn aftur. Til viðbótar má bæta við að fleiri miljarðar manna bætast í millistétt á hverju ári. Þetta fólk kemur til með að keppa við okkur um brauðið.
Sparnaður og aðhaldssemi er dyggð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2009 | 15:50
Jafnaðarhugsunin afnumin í Danmörku?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2009 | 16:59
Spilling Steingrímur J. Veistu hvað það er......
Saga færði lán til afskriftar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2009 | 10:10
Fjórir og hálfur mán. síðan ég hætti að reykja.
Jæja nú er ég búinn að standa mig í fjóran og hálfan mánuð í reykleysinu eða í sama tíma og í fyrra. Verð að viðurkenna að þetta er hunderfitt ennþá er þó staðfastur í að hætta núna ætla sko ekki að ganga í gegnum þessa martröð aftur. Mig langar ekki beinlínis til að reykja heldur eru það frákvarfseinkennin sem koma inn á milli og vara frá nokkrum tímum til nokkurra daga, maður fær þó pásu á milli. Gæti sennileg komið í veg fyrir þessi frákvarfseinkenni með því að nota plástur erð tyggja gúmmi en ætla að prufa þetta aftur "the hard way"
Þessi frákvarfseinkenni byrja alltaf eins þ.e. fyrst á morgnanna hellist drullan upp úr manni og svo þegar líður á dagin koma einkenninn sem lísa sér sem: náladofi í höfði, þrýstingur hluta höfuðsins á mismunandi stöðum, svitaköst, skjálfti, kuldahrollur, hella fyrir eyrum.............Í einu orði sagt fellur maður svolítið út.
Er ánægður að vera hættur þrátt fyrir mótgang enda fyrrverandi stórreikinga maður sem reykti 4 pakka á dag. Sérfræðingarnir segja að maður geti talið sig ex reykingarmann þegar eitt ár er liðið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)