Skammgóður vermir í efnahagsmálum

Birti hér með hluta af greiningu dagsins eins og hún lítur út frá John Hardy gjaldeyrisspekulant hjá SaxoBank.

"

The rally in risk has reached enormous proportions and some time ago we felt that it was already getting long in the tooth - at this point, as the UK Telegraph's Ambrose Evans-Pritchard puts it in today's great opinion piece, "even the hard-bitten bears are starting to throw in the towel...". And it is tempting to throw in the towel after the Friday flourish to the recent rally in risk. But we need to keep our conviction that a return in risk aversion is still the greatest risk in the medium term even as the short term has thrown us a curve. There is nothing in the structure of the Western economies that will allow a recovery beyond a weak uptick that has been fed by money printing and a mild inventory refresh cycle. And China needs more time for its transformation to a more balanced economy, a transformation that will most likely require sweeping changes in the social safety net and property laws. With the last major batch of event risks behind us and earnings season now out of the way, it may soon be time for the market to begin to reassess its convictions, a process that could start already this week. There may be enough momentum in the market to carry us another percent higher in EURUSD, for example, or another surge in AUDUSD, but signs are likely to emerge of faltering conviction soon. As the saying goes, of course, the challenge to all of us with these convictions, of course, is that the "markets can stay irrational longer than you can stay liquid." (from Keynes). Still, there are signs of weakness in conviction already in Monday's European session, as the JPY is fighting back and US treasuries look strongly bid

"

John vill meina að þetta síðasta rally í hlutabréfum sé næstum á enda og ég verð að taka undir með honum að ég er honum sammála. Gjaldeyrismarkaður og hlutabréfa markaður hanga saman í gegn um áhættuvilja fjárfesta. Þetta ver venjulega þannig að ef menn eru bjartsýnir (bull markaður  og þess vegna áhættuvilji mikill) þá selja menn venjulega jen og svissneskan franka en kaupa ástralskan dolla eða aðra mynt þar sem útflutningurinn er hrávara. Vaxtastig í viðkomandi landi hefur líka áhrif og þá er talað um vaxtamunar viðskipti. Jafnframt kaupa menn hlutabréf. Þetta er svo aftur öfugt þegar áhættuvilji er lítill (bear markaður). Þessar reglur eru að sjálfsögðu þumalputtareglur og menn verða að bæta inn í þetta gögnum frá viðkomandi löndum. En grundvallar reglan er að þegar allt gengur vel eykst eftirspurnin eftir hráefni og þ.a.l. hækkar gengi hráefnaframleiðenda. Ég held að skuldsetning vesturlanda og þá sérstaklega USA sé orðin það mikil að við eigum eftir að fá mörg ár með litlum sem engum hagvexti. Samfara þessu geta vextir snarhækkað og gjaldmiðill Kina hækkað þannig að við flytjum inn verðbólgu. Verð að segja það að mér finnst útlítið ekki bjart.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband